Sjálfbærnistefna

Við stefnum að því að umhverfissjónarmið séu alltaf í forgrunni í ákvarðanartöku og í allri starfssemi fyrirtækisins. Við fylgjumst með öllum þeim lagalegu kröfum og reglugerðum sem gerðar eru varðandi umhverfismál, sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu