Jimmy Choo

JCTOTTA/G/S 807

Umgjörð:

Almennt verð 49.900 kr.
40.243 kr.
  • 1
  • 2

Veljið styrk

Vöruúrval á Keflavíkurflugvelli er eingöngu bundið við gler í styrkleika +4 – (-4). Ef þig vantar margskipt gleraugu eða annan styrk, hafðu þá samband við verslun í síma; 510 0112
SPH
CYL
CYL (cylinder) er sjónskekkjan.
ÖX
ÖX (öxull) er stefna sjónskekkju.
Hægra Vinstra
PD
PD er lengdin á milli augasteina. Sjá nánar í leiðbeiningum.
Sjómælingin þín Ekkert skjal valið Ef þú átt mynd af sjónmælingunni máttu gjarnan hengja hana hér við

Veljið gler

Einfókus gler Margskipt gler
- Fyrir nærsýni, fjarsýni eða sjónskekkju -
Heildarverð: 55.000 kr.
UM VÖRUMERKIÐ

Jimmy Choo

Jimmy Choo er alþjóðlegt tískuvörumerki, þekkt fyrir hágæða og eftirtektaverða hönnun. Vörumerkið á rætur sínar að rekja til Englands í kringum 1990.  Það má segja að framúrstefnuleg skóhönnun Jimmy Choo hafi markað velgengni vörumerkisins. Áberandi form og fágað útlit eru einkennandi fyrir gleraugun og sólgleraugun. Fallegir steinar og skemmtileg smáatriði vekja athygli og gera gleraugun einstök.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu