NEUBAU Alena

NB-T134 6140 ALENA

Umgjörð:

Almennt verð 74.900 kr.
60.404 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Stærð: 56/13/135 mm

Neubau leggur áherslu sjálfbærni og er notast við náttúruleg og endurunninn hráefni í framleiðslu á gleraugunum.

Neubau leggur áherslu sjálfbærni og er notast við náttúruleg og endurunninn hráefni í framleiðslu á gleraugunum.

UM VÖRUMERKIÐ

Neubau

Neubau er vörumerki frá Austurríki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á gleraugum og sólgleraugum. Lögð er áhersla á gæði þegar kemur að sjálfbærni og er notast við náttúruleg og endurunninn hráefni í framleiðslu á gleraugunum. Umhverfisvernd og að lifa í sátt við umhverfið skín í gegnum vörumerkið. Náttúrulegir litir og falleg smáatriði i bland við framúrstefnuleg form eru einkennandi fyrir Neubau gleraugun. Einnig eru fáanleg gleraugu með titanium sem eru einstaklega létt og þægileg. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu