POC WILL

POC-WILL8012 C8002

POC WILL - Grá  linsa -  Cat. 3 

Umgjörð:

Almennt verð 21.900 kr.
17.662 kr.
Hágæða plastSvartur
  • 1
  • 2

Veljið styrk

Vöruúrval á Keflavíkurflugvelli er eingöngu bundið við gler í styrkleika +4 – (-4). Ef þig vantar margskipt gleraugu eða annan styrk, hafðu þá samband við verslun í síma; 510 0112
SPH
CYL
CYL (cylinder) er sjónskekkjan.
ÖX
ÖX (öxull) er stefna sjónskekkju.
Hægra Vinstra
PD
PD er lengdin á milli augasteina. Sjá nánar í leiðbeiningum.
Sjómælingin þín Ekkert skjal valið Ef þú átt mynd af sjónmælingunni máttu gjarnan hengja hana hér við

Veljið gler

Einfókus gler Margskipt gler
- Fyrir nærsýni, fjarsýni eða sjónskekkju -
Heildarverð: 55.000 kr.

Poc Will eru þægileg sól- og útivistargleraugu. Gleraugun eru létt og endingargóð. Nefpúðar eru með gott grip og haldast vel þó svo að það sé rigning. Létt gleraugu og armendar sitja vel á andliti semtryggir að gleraugun haldast vel á andliti við hinar ýmsu aðstæður Góð vörn gegn útfjólubláum geislum (UV400).

UM VÖRUMERKIÐ

POC

POC er leiðandi lífstílsmerki í framleiðslu útivistargleraugna fyrir hjólreiðar, snjóíþróttir, göngur og hlaup. Með það að leiðarljósi að vernda líf og draga úr afleiðingum slysa fyrir íþróttamenn hefur POC þróað flotta línu af hjólagleraugum sem veita hámarksöryggi og efla árangur í íþróttum. Poc gleraugun henta fyrir flestar aðstæður og eru mjög falleg og skemmtileg.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu